Við tökum vel á móti nýju fólki.
ICEWEAR leitar eftir starfsfólki í verslanir sínar á höfuðborgarsvæðinu.
Í boði er dagvinna, kvöldvinna og helgarvinna fyrir duglegt fólk. Fullt starf í boði en einnig hlutastörf og þá eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennt sölu og afgreiðslustarf
- Vörumóttaka og útstilling á vörum
- Halda verslun hreinni og snyrtilegri
- Veita framúrskrandi góða þjónustu til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Reynsla af sölustörfum
- Færni í mannlegum samskiptum.
- Heiðarleiki